Skilmálar

Ekki má í neinum tilfellum afrita efni af vefsíðunni og/eða fjölfalda prent.

Pantanir

  • Við hjá MORO afgreiðum pantanir þegar greiðsla hefur borist. Kaupandi fær sendan staðfestingarpóst þegar vörukaup hafa átt sér stað.
  • Það tekur allt að 1-2 virka daga að afgreiða pöntunina sem svo fer í sendingu. Á álagstímum og þegar sumarfrí standa yfir getur afgreiðslutími lengst.
  • Varan er send með Póstinum þar sem kaupandi greiðir fyrir sendingarkostnað (400 kr.) Skv. heimasíðu Póstsins er almennum bréfum dreift 2-3 virkum dögum eftir póstlagningu.
  • Öll verð í netversluninni eru í íslenskum krónum, með virðisaukaskatti. Hægt er að greiða pantanir með kreditkorti eða íslensku debetkorti. Kortafærslur fara í gegnum örugga greiðslusíðu Rapyd Payments, því fær MORO aldrei kortaupplýsingar kaupanda.

Vöruskil og endurgreiðslur

  • Kaupandi hefur 7 daga til að hætta við kaupin að því gefnu að hann hafi ekki notað vöruna og henni sé skilað í góðu lagi. Kvittun fyrir vörukaupum þarf að fylgja með. Ef þessi skilyrði eru uppfyllt fær kaupandi endurgreitt í formi millifærslu inn á reikninginn sinn. 
  • Kaupandi greiðir sendingarkostnað sé vöru skilað.

Gölluð vara

Ef vara er gölluð verður kaupanda boðin ný vara í staðinn (honum að kostnaðarlausu) eða fær endurgreiðslu ef farið er fram á það.

Trúnaður

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.

Lög og varnarþing (e. Governing law)

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.