Um MORO.
MORO. er lítið hönnunarfyrirtæki í eigu Tinnu Daggar, sem er grafískur hönnuður að mennt. Í hönnun MORO. er sköpunargleðin höfð að leiðarljósi og litagleðin í fyrirrúmi.
MORO. tekur einnig að sér önnur hönnunarverkefni og hefur reynslu af; lógóhönnun, umbúðahönnun, pósterhönnun, merkingum o.fl.
Áhugasöm endilega sendi póst á tinna.dogg@moro.is.